Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

10. bekkur - Grunnskólaval

 

10. bekkur - Grunnskólaval

Fjölbrautaskóli Suðurnesja í samvinnu við grunnskóla á Suðurnesjum býður nemendum í 10. bekk upp á nokkra framhaldsskólaáfanga í grunnskólavali.  Skráning í áfangana fer í gegnum grunnskólana og skilyrði er að nemendur séu tilbúnir til þess að sinna námi á framhaldsskólastigi.  Hver áfangi er kenndur einu sinni í viku yfir allan veturinn.  Bóklegir áfangar nýtast t.d. á stúdentsbrautum en verklegir áfangar eru kynning á verklegum greinum og nýtast sem verk- og listgreina val á stúdentsbrautum.

Enska ENSK2KO05 þriðjudagar
Rafvirkjun RAFG1KY03 þriðjudagar
Textíl TXHÁ1HF03 þriðjudagar
Húsasmíði HÚSA1KY03 miðvikudagar
Spænska SPÆN1SO05 miðvikudagar
Stærðfræði STÆR2AH05 miðvikudagar

Einnig er mögulegt í einstökum tilfellum að skrá sig í almenna áfanga í dagskóla ef aðstæður leyfa.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014