Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Viðbótarnám til stúdentsprófs

 

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.
 
Prentvæn útgáfa (Excel-skjal)     
      
Kjarni 30 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein.
Enska ENSK 2KO05     5 ein.
Lokaverkefni LOKA     3LV05   5 ein.
Íslenska ÍSLE 2LR05 2MÆ05   3BF05 3NB05   20 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 15 af 45 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Enska ENSK 2GA05 3AO05 3FS05   15 ein.
Stærðfræði STÆR 2AH05 2TL05  2VH05 3DF05
 3HI05 3ÁT05 25 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 5 af 15 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Samfélags- og náttúrufræði SNAT 1NÁ05 1SA05   10 ein. 
Vinnubrögð og tjáning VITA 2VT05 5 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 5 af 10 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Danska DANS  2LB05 2LU05     10 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 5 af 10 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Stærðfræði STÆR  2AH05 2AR05     10 ein.
  
Frjálst val: aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
  
Til að ljúka stúdentsprófi þarf nemandi að lágmarki 200 einingar. Vanti nemanda einingar til að ná því lágmarki er frjálst val nauðsynlegt. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla. Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta hæfniþrepi geta verið 52 að hámarki, einingar á öðru þrepi 100 að hámarki og það þurfa að vera að lágmarki 48 einingar á þriðja þrepi.

 Síðast breytt: 22. ágúst 2019

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014