Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

IFH-1036

Nemandinn fræðist um ph-gildi hárs og grunnþætti Pivot Point kerfisins. Fjallað er um mannleg samskipti og persónulegt hreinlæti, stöður og vinnustellingar. Nemandinn fær innsýn í þjónustufræði og áttar sig á mikilvægi persónulegrar og fagmannlegrar þjónustu við viðskipatvini. Farið í gegnum byggingareiningar hársins og prótínið keratín. Farið er í lykilorð við lestur leiðbeininga með hársnyrtiefnum á ensku og e.t.v. fleiri tungumálum. Hann öðlast skilning á efnafræði hárlitunar- og permanentefna.Meginmarkmið áfangans eru: að neminn kynnist uppbyggingu og vexti hársins; hárið skoðað með smásjá; pH gildi hárs og efna sem hotuð eru í faginu; notkun áhalda í faginu; Pivot Point hugtökum og klippiformum og kynnist einnig grunnatriðum þjónustufræði.
  • Undanfari: Enginn
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014