ÍÞG-2X12

Aukið er við þekkingu á tiltekinni íþróttagrein og nemendur búnir undir þjálfunarstörf hjá íþróttahreyfingunni, í frjálsri félagastarfsemi eða í frístundastarfi. Valáfangi er beint framhald áfanga í íþróttagrein. Ætlast er til að skólar hafi samráð við sérsambönd íþróttahreyfingarinnar varðandi kennslu í valáfanga einstakra íþróttagreina.
  • Undanfari: ÍÞF 102