ÍÞL-1024

Leiðbeinendur fatlaðra
Í áfanganum fræðast nemendur um íþróttir fatlaðra og kynnast þjálfun fatlaðra. Þeir fá innsýn í mótahald og skipulagningu og umsjón á íþróttaferðalögum. Auk þess taka nemendur dómarapróf í Boccía.
  • Undanfari: ÍÞR 231
  • Athugasemd: Bókleg og verkleg kennsla fer að mestu fram á sama tíma og æfinga- og mótatímar eru hjá Íþróttafélaginu NES. 2x55 mín./viku.