Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

KÆL-2024

Frumatriði varmafræði um eimunarvarma og varmaleiðni kynnt, reiknuð skýringardæmi, ph-línurit og hringferill kælikerfisins. Afkastageta eima og eimsvala og aflþörf fyrir kæliþjöppur. Kynntar helstu gerðir af kæliþjöppum. Farið yfir helsta stjórnbúnað fyrir kælikerfi og hvernig hann er stilltur (þrýstiliðar, þenslulokar og mótþrýstilokar).
  • Undanfari: KÆL 102
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi