Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

LOL-1036

Markmið áfangans er að kynna nemendum uppbyggingu og starfsemi mannslíkamans. Fjallað er um byggingu og starfsemi dæmigerðrar frumu, sérhæfingu frumna og ýmsar frumugerðir og helstu vefi sem þær mynda. Einnig er fjallað um byggingu, starfsemi og stjórnun líffæra og líffærakerfa líkamans og líkamans sem heildar. Megináhersla er lögð á almenna lífeðlisfræði en minni áhersla er á líffærafræði. Verklegar æfingar eru þáttur í náminu.

Undanfari: Engin

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015