Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

MYS-1036

Sjónlistir fram yfir miðja 19. öld
Í áfanganum læra nemendur um forsendur sjónlista frá öndverðu fram yfir miðja 19. öld. Áfanginn er þematískur og skiptist upp í 7 meginþætti þar sem stiklað er á stóru í evrópskum sjónlistum. Nemendur rannsaka hvert þema undir stjórn kennara, greina helstu þætti sjónlista, menningar og þjóðfélagshátta á hverju tímabili, kynna hver fyrir öðrum og ræða um. Nemendur nýta sér fjölbreytta miðla við upplýsingaleit og læra að nýta sér tölvutækni við framsetningu hugmynda sinna. Mikilvægt er, þótt áhersla sé lögð á ákveðin tímabil, að litið sé á söguna sem heild og að kennari tengi framangreind tímabil saman.
  • Undanfari: LIM 103 og LIM 113
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014