Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

RTM-3024

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur fái hagnýta þekkingu á notkun FET-transistora, aðgerðamagnara og rafeindabúnaðar sem notaður er til aflstýringa svo sem stýrðra afriðla. Þekki teiknitákn íhlutanna sem um ræðir. Farið er í virkni íhlutanna.
  • Undanfari: RTM 202
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi