SAG-3336

Saga Austur-Evrópu
Farið verður yfir sögu ríkja A-Evrópu frá lokum seinni heimstyrjaldar allt til okkar daga. Breytingar í þessum löndum eftir fall Járntjaldsins og aðdragandi þess að þau sæki nú um aðild að NATO.
  • Undanfari: SAG 103 og SAG 203