SKY-1012

Meginmarkmið áfangans er að gera nemendur færa um að bregðast rétt við á slysstað eða þar sem náttúruhamfarir hafa orðið og veita slösuðum og sjúkum fyrstu hjálp. Námið er bæði bóklegt og verklegt þar sem nemendur eru þjálfaðir í réttum viðbrögðum.
  • Undanfari: Enginn