Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

SMÍ-2048

Markmið áfangans eru:
að auka færni nemandans í smíðum umfram það sem náðist í fyrri áfanga;
að nemandinn geti notað verkstæðisvélar svo sem vélhefla, borvélar og tæki til plötuvinnu og beitt þeim spónskurðartækjum sem notuð eru í fyrrgreindar vélar.
Unnið er að smíðaverkefnum þar sem, auk þeirra véla og tækja sem upp eru talin, beitt er þeirri suðukunnátu við smíðina sem nemendur hafa öðlast. Frætt er um slysahættu og öryggisþætti og um umhirðu véla og tækja. Æfð notkun handbóka og taflna.
  • Undanfari: SMÍ 104 og MLS 102
                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015