Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍSL-6536

Kvikmyndir og bækur
Í áfanganum verður fjallað um það ferli að færa skáldsögu í myndform. Megináhersla verður á kvikmyndaaðlaganir, einkum á frásagnartækni. Lesnar verða íslenskar og erlendar skáldsögur. Nemendur horfa á kvikmyndir gerðar eftir þeim og bera saman listformin. Nemendur fara í kvikmyndahús og á kvikmyndahátíðir og sækja aðra menningarviðburði.
  • Undanfari: ÍSL 403
                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015