Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍSL-6136

Skáldsögur og almenn bókmenntafræði
Í áfanganum kynnast nemendur þróun íslenskra skáldsagna og smásagna, fá tækifæri til að kynnast þýddum bókmenntaverkum og þjálfast í greiningu þeirra og lestri fræðigreina um bókmenntir. Þeir gera grein fyrir lestrarreynslu sinni munnlega og skriflega.
  • Undanfari: 15 eininga kjarni í íslensku
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi