Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍSL-6036

Íslensk og almenn málvísindi
Í áfanganum eru rifjuð upp megineinkenni íslenska hljóðkerfisins og íslenskrar setningagerðar með það fyrir augum að nemendur geti nýtt sér þessa þekkingu við samanburð íslensku og þeirra erlendra mála sem þeir hafa lært. Í áfanganum eru einnig skoðuð einstök atriði íslenskrar málsögu.
  • Undanfari: 15 eininga kjarni í íslensku
                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015