Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

SPÆ-3036

Léttar bókmenntir og nytjatextar
Nemendur öðlast leikni í að segja frá liðnum atburðum í þátíð og að endursegja lengri texta. Þeir lesa létta bókmennta- og nytjatexta og vinna verkefni, þýðingar og endursagnir úr þeim. Mikil áhersla er lögð á tileinkun orðaforða með notkun orðabóka (spænsk-spænskra m.a.) og talæfingar. Rík áhersla er lögð á daglegt talmál. Samskiptahæfni nemenda er þjálfuð markvisst.
  • Undanfari: SPÆ 203
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014