Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

STÆ-5236

Rúmfræði
Meginefni áfangans er þrívíð rúmfræði, með og án hnitakerfis, og keilusnið. Gert er ráð fyrir að nemendur skili verkefnum reglulega. Auk dæmareiknings skulu nemendur skila a.m.k. einu samvinnuverkefni eða stuttri ritgerð um valda þætti í námsefninu eða tengdu efni.
  • Undanfari: STÆ 403
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi