Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

STÆ-1226

Rúmfræði
Lagður er grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu, röksemdafærslum og lausnum verkefna og þrauta. Meginviðfangsefnin eru á sviði rúmfræði. Fjallað er um nokkur hugtök evklíðskrar rúmfræði. Áhersla er lögð á að varpa ljósi á hlutfallshugtakið.
  • Undanfari: STÆ 102
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi