Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

TUS-1936

Í þessum áfanga er kennt hvernig tölva er sett saman frá grunni. Nemendur setja upp stýrikerfi og forrit, skoða forrit til að leita að bilunum og laga þær og finna rekla o.fl. Kannað er hvaða minni, skjákort og harður diskur passa saman við uppfærslu. Nemendur geta keypt sér uppfærslutilboð til að setja saman í tímum.
  • Undanfari: Enginn
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á tölvuþjónustubraut.
    Gildir sem val á öllum brautum.
                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015