FOR-1036

Kenndar verða skipulegar vinnuaðferðir við lausn verkefna. Notað verður mótað forritunarmál. Farið er í flóknari uppbyggingu gagna, svo sem fylki, strengi, færslur og skrár.

  • Undanfari: Enginn