Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

FNG-1036

Fagleg netagerð / iðnreikningur
Farið er yfir helstu gerðir fiskineta, skilgreiningu þeirra og framleiðslu. Felling og áhrif hennar er skilgreind á stærð og lögun möskva og netsins í heild. Farið er yfir netskurð, gerð grein fyrir skurðarhlutfalli og skurðarmynstri og ýmsum stærðfræðiaðferðum í því sambandi. Gerð er grein fyrir útreikningi á flatarmáli nets og hver áhrif það hefur á mótstöðu netsins í drætti. Í áfanganum er farið yfir útreikninga á skurðarmynstri, fellingu og flatarmáli nets.
  • Undanfari: Enginn
  • Athugasemd: Samhliða: ENS 211, LOR 101 og VOV 103.
                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015