Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

FÉL-3336

Félagsfræði frávika
Fjallað er um frávik frá viðurkenndri hegðun og skýringar sem settar hafa verið fram á orsökum þeirra. Fjallað er um félagslegt taumhald og viðbrögð manna við afbrotum og öðrum frávikum. Gerð grein fyrir mismunandi gerðum afbrota, kenningum, rannsóknum og dómsmeðferð. Verkefni, stór og smá, netið notað til heimildaöflunar.
  • Undanfari: FÉL 203
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi