ENS-2112

Enska fyrir netagerðarmenn
Lesin eru ensk tímarit sem fjalla um nýjungar í veiðum og veiðarfæragerð. Einnig er farið yfir upplýsingaefni á Netinu og öðru tölvutæku formi og nemendum gefinn kostur á að sjá myndbönd með ensku tali um veiðar og veiðarfæri.
  • Undanfari: ENS 102
  • Athugasemd: Samhliða: VOV 103, ITN 103, ENG 102 og FNG 103.