Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÞÝS-5036

Málefni líðandi stundar
Lögð er áhersla á fjölbreytni í textavali og munnlega og skriflega beitingu málsins í æfingum. Unnið er að hluta í þemavinnu, þ.e. notaðir eru textar og annað kennsluefni af mismunandi gerð þar sem fjallað er á ýmsa vegu um sama málefnið, t.d. umhverfi, vandamál og leiðir að lausnum þeirra. Að hluta eru textar valdir af nemendum þannig að efnið standi þeim nær og sé í samræmi við áhugasvið þeirra. Auk þess er fjallað nokkuð um málefni líðandi stundar í þýskumælandi löndum.
  • Undanfari: ÞÝS 403
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014