BÓK-3036

Áframhaldandi þjálfun á færslum í dagbók og reikningsjöfnuði. Fjölgun reikninga s.s. tolluð og ótolluð vörusala, verðbréf og gengi þeirra, afföll, hlutabréf, umboðssala og fleira. Færslur allar flóknari. Verkefni á T-reikninga. Kynntar endurmats- og fyrningarreglur.
  • Undanfari: BÓK 203