Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ALM-1412

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
- helstu störfum lögreglu-, slökkviliðs-, sjúkraflutninga- og björgunarsveitamanna auk landhelgisgæslu Íslands
- störfum Neyðarlínunnar (112)
- hvernig almannavarnakerfið er uppbyggt
- samhæfingarstöð viðbragðsaðila
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á löggæslu- og björgunarbraut
SFR2014 SFR2015 SFR2016 SFR2017 SFR2018
    Heilsueflandi