Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Veftré

Matseðill

 

 

MÖTUNEYTI  FS

Verð einstök máltíð kr. 850

Verð máltíð í áskrift kr. 750

Nemendur: Heitan mat í hádegi skal panta á skrifstofunni, hjá Sonju.

                                               

Mánudagur 19. febrúar
Súpa dagsins: Spínatsúpa og heimabakað brauð dagsins. Einnig annar í baunasúpu.
Réttur dagsins: Gufusoðin fiskflök með hvítum kartöflum, sítrónusmjörsósu og hrásalati dagsins.

Þriðjudagur 20. febrúar 
Súpa dagsins: Rjómalöguð blómkálssúpa með grófkornabrauði dagsins.  
Réttur dagsins: Steiktar kalkúnabringur með rjómasósu. Franskar kartöflur og hrásalat dagsins.

Miðvikudagur 21. febrúar 
Súpa dagsins: Sveppasúpa og heimabakað brauð dagsins. 
Réttur dagsins: Hakkgrýta með snittubrauði, maís og hrásalati.

Fimmtudagur 22. febrúar 
Súpa dagsins: Blandaður ávaxtagrautur með rjómablandi.
Réttur dagsins: Pizza-partý. Pizza Margaríta - Pizza með skinku og ananas - Pizza með hakki og pepperroni - Pizza með gráðosti, papriku og beikoni.

Föstudagur 23. febrúar 
Hátíðarbröns fyrir nemendur og kennara.
Beikon - eggjahræra - bakaðar baunir.
Nýbakað brauð dagsins.
Enskar skonsur.
Álegg: skinka - ostur - berjasulta.
Ávaxtasafi - vatn - kaffi.

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017