Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Veftré

Matseðill

 

 

MÖTUNEYTI  FS

Verð einstök máltíð kr. 800

Verð máltíð í áskrift kr. 700

Nemendur: Heitan mat í hádegi skal panta á skrifstofunni, hjá Sonju.

                                               

Mánudagur 11. desember
Súpa dagsins: Tómatsúpa með núðlum.
Réttur dagsins: Gratineraður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri. Soðnar kartöflur og rófur.

Þriðjudagur 12. desember
Súpa dagsins: Blómkálssúpa og brauð dagsins.  
Réttur dagsins: Vínarsnitsel með kartöflum, lauksmjöri og rauðkáli. Hrásalat.

Miðvikudagur 13. desember
Pizzapartí kennara. Pizzur af mörgum gerðum. Hrásalat og kokteilsósa.

Fimmtudagur 14. desember
Súpa dagsins: Sveskjugrautur með þeyttum rjóma.
Réttur dagsins: Pönnusteikt fiskflök Murat með steiktum bönunum, lauk og niðursoðnum tómötum. Kartöflusalat og sítrónur.

Föstudagur 15. desember
Súpa dagsins: Rjómalöguð kjúklingasúpa og hveitibollur aðstoðarkokksins.
Réttur dagsins: Bixímatur og spæld egg. Bernaisesósa og franskar kartöflur. Hrásalat.

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017